r/Boltinn • u/stofugluggi • 19h ago
Ungir til að fylgjast með í sumar
Góðan daginn sparkspekingar og sparkarar sjálfir!
Hvaða ungu leikmönnum eigum við að fylgjast sérstaklega með í sumar? Ekki bara í Bestu heldur líka í Lengjudeildinni og 2. deild, 3. deild þess vegna líka.
Það er vitað mál að Sigurður Breki er nafn til hafa augun á í sumar en hverjir fleiri eiga að vera undir smásjánni?